Stólpi ehf. hóf starsemi árið1974 og hefur því starfað í yfir 35 ár. Hlutverkið er margþætt en megináherslan er tvenns konar. Annars vegar tjónaviðgerðir á fasteignum sem og endurbætur og breytingar á byggingum, tryggingamat og þurrkun eigna eftir vatnstjón en hins vegar viðhald, viðgerðir, leiga og sala á vöruflutningagámum og gámahúsum.
Fyrirkomulag rekstrarins með þeim hætti að fyrrgreindum verkþáttum er stýrt af þremur sérstökum undirfyrirtækjum. Þau eru:
- Stólpi ehf. - Trésmíðaverkstæði og tjónaviðgerðir
- Stórverk ehf. - Þurrktækni og vatnssugur
- Stólpi-Gámar ehf. - Gámaviðgerðir, leiga og sala á