simi

Articles

Print

Stólpi ehf.

Stólpi hefur allt frá árinu 1981 veitt tryggingarfélögum og húseigendum þjónustu vegna tjónaviðgerða og lagfæringa á hvers konar byggingum.

Trésmíði

Trésmíðaverkstæði fyrirtækisins sinnir lagfæringum og nýsmíði er tengist þessari starfsemi. Verkstæðið er vel búið tækjum og búnaði  auk þess sem trésmiðir fyrirtækisins starfa utan verkstæðisins.

Tjónaviðgerðir

Stólpi sér um viðgerðir og endurnýjun á t.d parketi, innréttingum og innihurðum eftir vatns- og brunatjón. Mikil áhersla er lögð á rétt efnisval og vönduð vinnubrögð til að viðgerðir heppnist sem allra best.

Endurbætur og breytingar á byggingum

Stólpi sinnir ýmsum endurbótum og viðgerðum á byggingum s.s að skipta um glugga, hurðir, þök og klæðningar.